Íslenskur Orðasjóður

Leitarorð:
Textagrunnur: Íslenska greina á milli lítils og stórs stafs í byrjun orðs
Orð valin af handahófi:

Íslenskur Orðasjóður er orðasafn og textagrunnur sem samanstendur af u.þ.b. 250 milljónum orða og orðmynda úr íslensku nútímamáli. Textarnir í textagrunninum eru úr vefsíðusöfnun Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns haustið 2005. Hugbúnaðurinn og notendaumhverfið voru þróuð í verkefninu "Leipzig Corpora Collection" við tölvunarfræðideild Háskólans í Leipzig. Ef þú vilt vita meira um Íslenska Orðasjóðinn þá skaltu smella hérna, ef þú vilt fá stuttar leiðbeiningar um hvernig hægt er að nota orðasafnið skaltu smella á takkann með spurningarmerkinu og ef þú vilt fá ýtarlegar leiðbeiningar þá skaltu smella hérna

Eftirfarandi aðilar fá þakkir fyrir stuðning við Íslenskan Orðasjóð:
Vefsíða "Leipzig Corpora Collection"

 
"Íslenskur Orðasjóður" is a large Icelandic corpus of about 250 million running words of modern Icelandic. The data basis is the entirety of all Icelandic websites officially collected by the National and University Library of Iceland in the autumn 2005. The software and the user interface was developed by the NLP Group at Leipzig University in the project "Leipzig Corpora Collection". You can find more information about the Icelandic corpus in the following publication:
Hallsteinsdóttir, E., Eckart, T., Biemann, C., Quasthoff, U. and Richter, M. (2007). Íslenskur Orðasjóður - Building a Large Icelandic Corpus Proceedings of NODALIDA-07, Tartu, Estonia (PDF) (Poster PPT)
Are you looking for a short description of how to search the corpus (in Icelandic), or for detailed search information (in Icelandic)?